Ástandsskoðanir, rakamælingar og námskeið um viðhald fasteigna

Vantar þig ástandsskoðun?

Við framkvæmum ástandsskoðanir fyrir sölu eða kaup fasteigna, skoðum vegna raka eða myglu, ásamt því að meta viðhaldsþörf og veita ráðgjöf.

Námskeið um allt sem við kemur viðhaldi fasteigna

  • Við kaup og sölu fasteigna er mjög margt sem þarf að hafa í huga. Þegar farið er út í fasteignakaup þarf að hafa góða yfirsýn yfir hvað þarf að skoða í fasteigninni og hvernig maður ber sig að við kaup fasteigna með tilliti til viðhalds og möguleika fasteignarinnar.

  • Fyrir flesta eru fasteignir þeirra dýrasta veraldlega eign. Til að geta hugsað almennilega um fasteignina þína þarftu að kunna skil á hvað felst í áhrifaríku viðhaldi, hvað það kostar og hvaða kröfur er hægt að gera til þess. Þá er einnig nauðsynlegt að þekkja hvernig komið er í veg fyrir rakaskemmdir og myglu.

  • Þegar ráðist er í framkvæmdir getur ýmislegt komið uppá. Því er mikilvægt að átta sig á hvernig best verður staðið að þeim með tilliti til stærðarhagkvæmni og forgangsröðun framkvæmda, ásamt því að huga þarf að eftirliti í stærri framkvæmdum.

Næstu námskeið

  • Vernd og viðhald fasteigna

    3.-4. september (tvö kvöld)

    Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið (nánari lýsing kemur í pósti fyrir námskeið)

    Verð: 29.500 kr.

    Farið verður yfir helstu þætti sem snúa að fasteignakaupum, viðhaldi og framkvæmdum í fasteignum ásamt því að fjallað verður um samskipti við iðnaðarmenn, fasteignasala og margt fleira. Námskeiðið skiptist á tvö kvöld og gert er ráð fyrir umræðum í lok hvers kvölds.

  • Vernd og viðhald fasteigna

    27.-28. október (tvö kvöld)

    Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið (nánari lýsing kemur í pósti fyrir námskeið)

    Verð: 29.500 kr.

    Farið verður yfir helstu þætti sem snúa að fasteignakaupum, viðhaldi og framkvæmdum í fasteignum ásamt því að fjallað verður um samskipti við iðnaðarmenn, fasteignasala og margt fleira. Námskeiðið skiptist á tvö kvöld og gert er ráð fyrir umræðum í lok hvers kvölds.

  • Vernd og viðhalds fasteigna (utan höfuðborgarsvæðisins)

    Haust 2025 (dagsetning kemur síðar)

    Verð: 29.500 kr.

    Farið verður yfir helstu þætti sem snúa að fasteignakaupum, viðhaldi og framkvæmdum í fasteignum ásamt því að fjallað verður um samskipti við iðnaðarmenn, fasteignasala og margt fleira. Námskeiðið skiptist á tvö kvöld og gert er ráð fyrir umræðum í lok hvers kvölds.