
Bókaðu námskeið hjá okkur
Tíminn er núna. Mættu á námskeið og lærðu að hugsa um fasteignina þína.
Við bendum á að námskeiðið er tvö kvöld frá 20:00 - 22:00 og skráningardagsetning á við fyrra kvöldið. Gert er ráð fyrir umræðum eftir hvert kvöld.
Á höfuðborgarsvæðinu er námskeiðið haldið í húsnæði Innovation House á 3. hæð á Eiðistorgi. Nánari upplýsingar um mætingu eru sendar á þáttakendur áður en námskeið hefst.
Gert er ráð fyrir að greitt sé fyrir námskeiðið fyrir fyrsta námskeiðsdag. Þátttakendum sem ekki hafa greitt getur verið neitað um þátttöku.