
Bókaðu námskeið hjá okkur
Tíminn er núna. Mættu á námskeið og lærðu að hugsa um fasteignina þína.
Við bendum á að námskeiðið er tvö kvöld frá 19:00 - 21:00 og skráningardagsetning á við fyrra kvöldið. Gert er ráð fyrir umræðum eftir hvert kvöld. Námskeiðið kostar 29.500 kr. en mörg stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið að hluta eða að fullu.
Nánari upplýsingar um staðsetningu og mætingu eru sendar á þáttakendur áður en námskeið hefst. Reikningur er sendur á þátttakendur áður en námskeiðið hefst en einnig er hægt að greiða við komu.
Gert er ráð fyrir að greitt sé fyrir námskeiðið fyrir fyrsta námskeiðsdag. Þátttakendum sem ekki hafa greitt getur verið neitað um þátttöku.